Torfærur, tilfinningar og Tómas
Fantasíusvítan - En podkast av Podcaststöðin
Kategorier:
Þarf alltaf að vera einn sem er "not here for the right reasons"? Jæja .. í þessum þætti er mikið um tilfinningaþrungnar samræður, ástríðufulla kossa og svo má ekki gleyma Nick hennar Lilju. TW kynferðisofbeldi.