Tölum um jákvæða líkamsímynd
Fantasíusvítan - En podkast av Podcaststöðin
Kategorier:
Lilja og Unnur fara aftur á persónulegu nóturnar þar sem þær ræða jákvæða líkamsímynd, fitufordóma og hvernig við getum hjálpast að við að gera heiminn að betri stað. Væri ekki heimurinn frábær ef við hefðum ekki áhyggjur af útliti og holdarfari annarra?