Men Tell All með Tinnu Th
Fantasíusvítan - En podkast av Podcaststöðin
Kategorier:
Man veit að það er stutt eftir af seríunni þegar maður treður sér í gegnum Men tell all þátt! Í þessari viku fengu Lilja og Jóna til sín Tinnu Þorra, eða Tinnu Th eins og hún er betur þekkt. Tinna kemur inn í þáttinn með nýjar og ferskar skoðanir fer yfir seríuna og men tell all með stelpunum.