Love Island Finale ft. Hugi Halldórs

Fantasíusvítan - En podkast av Podcaststöðin

Kategorier:

Já hann losnar ekki við okkur hann Hugi og mætti að þessu sinni færandi hendi með rósavín handa skvísunum svo bæði röflið, hlátursköstin og athyglisbresturinn eru á nýju áður óséðu stigi í þessum þætti! Fórum yfir Love Island seríuna, notkun á augnkremi, Adele, frægt fólk á instagram, crossfit og fótbolta svo eitthvað sé nefnt! 

Visit the podcast's native language site