LI All stars - vika 2: tár, traust og tilfinningarússíbani

Fantasíusvítan - En podkast av Podcaststöðin

Kategorier:

Það er einhvernvegin allt æðislegt þegar kemur að Love Island All stars, nema auðvitað Mitch.. boiii bye! Vinkonurnar hafa eins og oft áður miklar og sterkar skoðanir á öllu og engu sem gerist í þessari ágætu villu. Má samt Anton bara vera orðin uppáhaldið þeirra? 

Visit the podcast's native language site