LI All stars - Loka þáttur
Fantasíusvítan - En podkast av Podcaststöðin
Kategorier:
Ef svitasystur hafa einhverntíma verið kaótískar ... þá er það margfaldað með 12 í þessum þætti. Love Island, Fótbolti, hárgreiðslur og svo margt fleira og mun skrítnara sem var rætt í þessum þætti. En megin innihald, vissulega síðustu tveir þættir Love Island All Stars seríunnar, sem við hljótum að vera sammála um að var hreint út sagt frábær!