Gítar, gossip og good old hanky panky

Fantasíusvítan - En podkast av Podcaststöðin

Kategorier:

Vinir okkar í Paradís eru ekkert að fara rólega í hlutina, alla malla! Í þessum þætti af Fantasíusvítunni fara Lilja & Unnur yfir allt það helsta sem gerðist í BÁÐUM þáttum vikunnar. Þetta er bara alltaf sama saga, vel horny hópur lokaður saman á strönd í nokkrar vikur. Þetta bara getur ekki klikkað. 

Visit the podcast's native language site