Þetta var Paradís !
Fantasíusvítan - En podkast av Podcaststöðin
Kategorier:
Já það er komið að lokum, Paradís á enda sem og fjórða sería af Fantasíusvítunni!! í tilefni dagsins mætti Jóna María aftur í sett og fór yfir þennan loka þátt með Lilju. Það er alltaf verið að borða mat af líkömum, blinde-sidea og gráta, ekkert nýtt þar. Takk fyrir að tækla með okkur okkar fyrstu Paradís bestu rósir!