Colton út úr skápnum - spjall við Úlfar

Fantasíusvítan - En podkast av Podcaststöðin

Kategorier:

*TW: sjálfsmorð & hatursorðræða* Úlfar Viktor kom til okkar til að ræða nýjustu fréttir af Colton, mikilvægi þess að fá að vera man sjálfur og af hverju Cassie má ekki gleymast í allri umræðunni. Eins og alltaf má senda á okkur athugasemdir og spurningar á instagram @fantasiusvitan.  

Visit the podcast's native language site