Bachelor spjall við Evu Ruza
Fantasíusvítan - En podkast av Podcaststöðin
Kategorier:
Þá er komið að því að fá drottningu raunveruleikasjónvarps í svítuna! EVA RUZA gott fólk. Hver er líklegust til þess að sigra hjarta Matta? Hvaða pör eru uppáhalds? Hvar endar WTA þátturinn? Þetta og svo margt fleira í þessum frábæra gestaþætti!