Bachelor slúðurpakki & Drag race finale
Fantasíusvítan - En podkast av Podcaststöðin
Kategorier:
Þið báðuð um slúðurpakka -- hér er hann! Eru Mike og Abigail að deita? En Matti og Rakel? Hver er staðan á Kötu og af hverju er promo efnið svona ljótt? Endum svo á að ræða lokaþáttinn í RuPauls Drag Race, en setjum spoiler alert á undan