Gagnrýni á frelsissviptingu barna í frumvarpi um brottfararstöð

Þetta helst - En podkast av RÚV

Podcast artwork

Nýtt frumvarp dómsmálaráðherra, Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur, um brottfararstöð er umdeilt. Sérstaklega áhrif þessa úrræðis á börn. Frumvarpið hefur verið í umsagnarferli hjá Alþingi og hafa borist 30 umsagnir frá ýmsum einstaklingum og stofnunum. Ein af þessum umsögnum er frá Barna-og fjölskyldustofu sem Guðrún Þorleifsdóttir starfar hjá. Fjallað er um frumvarpið og gagnrýni Barna- og fjölskyldustofu og fleiri aðila á það í þætti dagsins. Umsjón: Ingi Freyr Vilhjálmsson