Eftirsótta barnabókasafnið hennar Rósu

Þetta helst - En podkast av RÚV

Bókasafnsfræðingurinn Rósa Björg Jónsdóttir hefur sankað að sér barnabókum á öllum heimsins tungumálum og lánað börnum sem vilja lesa á sínu móðurmáli. Miðað við hve eftirsóttar bækurnar hennar eru, mætti ætla að börn hafi meiri áhuga á lestri en stundum er haldið fram. Þóra Tómasdóttir heimsótti Rósu á bókasafninu.