Aðstæður í íslenskum svínabúum
Þetta helst - En podkast av RÚV
Kategorier:
Er svínarækt á Íslandi verksmiðjubúskapur þar sem dýravelferð lútir í lægra haldi fyrir hagkvæmnisjónarmiðum eða nútímaleg búgrein undir ströngu eftirliti? Þóra Tómasdóttir ræðir við svínabóndann Ingva Stefánsson, Þóru Jónasdóttur yfirdýralækni MAST og Rósu Líf Darradóttur hjá samtökum um dýravelferð á Íslandi.