Aðkoma geðlæknis að umfangsmiklu svikamáli

Þetta helst - En podkast av RÚV

Í þessum þætti fjöllum við um hvers vegna þekktur geðlæknir var sviptur starfsleyfi sínu í fyrra. Læknirinn segist hafa verið blekktur til að skrifa uppá sterk lyf fyrir látna konu. Stofunótur og gögn frá lækninum hafa vakið upp grunsemdir rannsakenda.