Engar stjörnur #3 - Blossi og költkvikmyndir

Engar stjörnur - En podkast av Engar stjörnur

Kategorier:

Þetta er hlaðvarp Engra stjarna, kvikmyndafræðideildar Háskóla Íslands. Í þessum þætti ræðir Björn Þór Vilhjálmsson við kvikmyndafræðinginn Gunnar Tómas Kristófersson um kvikmynd Júlíusar Kemp, Blossa frá 1997 og költkvikmyndir.