Engar stjörnur #25 – Jeanne Dielman og bestu myndir allra tíma

Engar stjörnur - En podkast av Engar stjörnur

Kategorier:

Í þættinum ræða Björn Þór og Guðrún Elsa um BFI-listann yfir bestu myndir allra tíma sem birtist í Sight and Sound í desember síðastliðnum. Þar að auki rýna þau í bestu mynd allra tíma samkvæmt listanum, mynd Chantal Akerman frá 1975, Jeanne Dielman, 23, quai du commerce, 1080 Bruxelles.