Borgarstjórnarkosningar - Framsókn (Viðtal við Einar Þorsteinsson)

Ein Pæling - En podkast av Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Kategorier:

Síðasti borgarstjórnarkosningaþátturinn. Þórarinn ræðir við Einar Þorsteinsson um áherslur Framsóknarflokksins fyrir kosningarnar 14. maí. Rætt er um húsnæðismál, skotárás á bíl borgarstjóra, samgöngumál, velferðarmál og kjaramál.