#87 Hvað er að gerast á húsnæðismarkaðnum? (Viðtal við Ólaf Margeirsson)

Ein Pæling - En podkast av Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Kategorier:

Ólafur Margeirsson fer með Þórarni Hjartarsyni yfir húnæðismál á Íslandi. Rætt er um tengsl fasteignaverðs við leiguverð, áhrif kjarasamninga og krónutöluhækkanna, áhrif krónunnar, hvort að aðkoma lífeyrissjóðanna geti bjargað málunum og hvort að fasteignaverð muni koma til með að halda áfram að hækka.