#476 Júlíus Viggó Ólafsson - Villta vinstrið er horfið
Ein Pæling - En podkast av Thorarinn Hjartarson

Kategorier:
Þórarinn ræðir við Júlíus Viggó Ólafsson en hann er nýr formaður Samtaka ungra sjálfstæðismanna. Farið er um víðan völl og rætt um stöðu Sjálfstæðisflokksins, Charlie Kirk, tjáningarfrelsi, villta vinstrið, útlendingamál, viðhorfsbreytingar ungs fólks og margt fleira.- Ætti Sjálfstæðisflokkurinn að hætta að hafa áhyggjur af villta vinstrinu?- Hvernig mun Sjálfstæðisflokkurinn takast á við vinsældir Miðflokksins?- Á að verja tjáningarfrelsi Charlie Kirk?Þessum spurningum er svarað hér.Til að fá þætti hlaðvarpsins án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á: www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408Kt. 4404230270 Samstarfsaðilar: Poulsen Happy Hydrate Bæjarins Beztu Pylsur Alvörubón FiskhúsiðDrifa.isPalssonfasteignasala.isHeitirpottar.is