#449 Þórður Gunnarsson - Spurning hvað Flokkur fólksins þolir lengi að fá ekkert í gegn

Ein Pæling - En podkast av Thorarinn Hjartarson

Kategorier:

Þórarinn ræðir við hagfræðinginn Þórð Gunnarsson um ýmis málefni. Rætt er um stjórnmálin á Íslandi, breytta stöðu í útlendingamálum og orkumálum, vindorku, orkutilraunir á Spáni, stöðu vinstrisins, Sjálfstæðisflokkinn og margt fleira.- Afhverju vill enginn hlusta lengur á Landvernd?- Hversu lengi þolir Flokkur fólksins að fá ekkert í gegn?- Er Kristrún Frostadóttir besti leiðtogi Íslandssögunnar?Þessum spurningum er svarað hér.Til að fá þessa þætti án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270 Samstarfsaðilar: Poulsen Happy Hydrate Bæjarins Beztu Pylsur Alvörubón Fiskhúsið