#431 Sigríður Á Andersen - Fengjum legusár við borðið í ESB
Ein Pæling - En podkast av Thorarinn Hjartarson

Kategorier:
Þórarinn ræðir við Sigríði Á Andersen, þingmann Miðflokksins um stjórnmálin á Íslandi, veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar og bókun 35. Rætt er sérstaklega um áhrif veiðigjaldafrumvarpsins á byggðir út á landi og hvort að það muni koma til með að skila árangri þegar allt kemur til alls. Einnig er rætt um réttaráhrif Bókunar 35 á dómskerfið á Íslandi, hvort að aðrar reglur þurfi að lúta í lægra haldi og fleira.- Fengjum við legusár við borðið hjá ESB? - Afhverju vill ríkisstjórnin innleiða veiðigjaldafrumvarp sitt jafn hratt og raun ber vitni? - Myndi bókun 35 hafa áhrif á fullveldi Íslands? Þessum spurningum er svarað hér.Til að fá þessa þætti án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á:Rkn. 0370-26-440408Kt. 4404230270Samstarfsaðilar: PoulsenHappy HydrateBæjarins Beztu PylsurAlvörubón