#36 Sjálfstæðisflokkurinn í borginni (viðtal við Hildi Björnsdóttur)

Ein Pæling - En podkast av Thorarinn Hjartarson

Podcast artwork

Kategorier:

Þórarinn og Eyþór ræða við Hildi Björnsdóttur, borgarfulltrúa sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Þríeykið ræðir hugmyndafræði sjálfstæðisflokksins, einkavæðingu skóla, skatta, kynjakvóta, ungt fólk og byggingariðnaðinn í Reykjavík.