#347 Daníel Jakobsson - Fiskeldi besta leiðin til að auka útflutningsverðmæti

Ein Pæling - En podkast av Thorarinn Hjartarson

Kategorier:

Þórarinn ræðir við Daníel Jakobsson, forstjóra Arctic Fish, á Ísafirði um fiskeldi, samfélagslega ábyrgð, Þingeyri, veiðigjöldin, stjórnmálin og margt annað. Rætt er sérstaklega um áhrif veiðigjaldsins á Ísafjörð, ákvörðun Arctic Fish að leggja niður fóðurstöðina á Þingeyri, áhrif fiskelda á nærumhverfi og sjávarbotn fjarðanna þar sem þau eru starfrækt, dýraníð og áhrif á laxveiðiár. Einnig er rætt um áhrif skattahækkunar ríkisstjórnarinnar á skemmtiferðaskip á brothættar byggðir á Vestfjörðum.- Eru fiskeldi dýraníð sem eyðileggja firðina og eyðileggja laxastofna?- Hvaða áhrif munu veiðigjöldin hafa á stöðu landsbyggðarþingmanna?- Eiga nærliggjandi svæði að hafa lýðræðislegt umboð til að leggja niður fiskeldi?Þessum spurningum er svarað hér.Til að fá þessa þætti án auglýsinga og undan öðrum má fara inn á:www.pardus.is/einpaeling eða Leggja málstaðnum lið með því að greiða inn á: Rkn. 0370-26-440408 Kt. 4404230270 Samstarfsaðilar: Poulsen Happy Hydrate Bæjarins Beztu Pylsur Alvörubón Fiskhúsið