Hetjur HM - Franz Beckenbauer "Der Kaiser"
Dr. Football Podcast - En podkast av Hjörvar Hafliðason
Stefán Pálsson sagnfræðingur og Kanslarinn (Halldór Örn) mættu og ræddu feril Franz Beckenbauer sem lést á mánudag. Hans verður minnst sem besta varnarmanns sögunnar.
