5. Þáttur: Sigurbjörg Ólöf Bergsdóttir Sérgreinadýralæknir
Dalalíf - En podkast av Beggó Pálma & Inga Matt - Torsdager
Kategorier:
Í þessu þætti þá fór Beggó á fund með Sigurbjörg Ólöf Sérgreinadýralæknir nautgripa- og sauðfjársjúkdóma og ræddi við hana um alla helstu sauðfjársjúkdóma sem finnast á íslandi og þá einna helst um Riðu. Þau ræddu þar með um varnahólfin og reglugerðir í kringum riðu sýkt svæði. Sigurbjörg sýndi Beggó einnig mjög áhugavert kort á netinu þar sem sjá má öll þau svæði sem riða hefur greinst, www.landupplysingar.mast.is/Beggó notaði einnig tækifærið til að spyrja Sigurbjörgu um kaup og sölu líflamba þar sem Sigurbjörg sérum afgreiðslu umsókna um kaup á líflömbum og flutning yfir varnarlínur.