Sprengisandur, sunnudaginn 22. október 2023

Bylgjan - En podkast av Bylgjan

LandbúnaðarmálVigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamta Íslands. Gjaldþrot blasir við fjölda bænda. Kvennaverkfall 24. októberRakel Adolphsdóttir, safnvörður Kvennasögusafni Íslands og Finnborg Salóme Steinþórsdóttir, aðjúnkt við HÍ. Kvennaverkfall vekur heimsathygli. HúsnæðismálSigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins. Seðlabankinn heldur húsnæðismarkaðinum niðri með handafli. Stríð í Ísrael/GazaÞórdís Ingadóttir, dósent við HR og Þórir Jónsson Hraundal, lektor í Mið-Austurlandafræðum við HÍ. Enginn vafi um stríðsglæpi í átökum Ísraels og Palestínumanna.