Sprengisandur 28.07.2024 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - En podkast av Bylgjan

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Bjarni Jónsson alþingismaður um samgöngumál. Björn Brynjúlfur Björnsson framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs og Þorsteinn Sæberg formaður Skólastjórafélagsins um menntamál. Albert Jónsson fyrrverandi sendiherra um stjórnmál og alþjóðamál. Teitur Guðmundsson forstjóri Heilsuverndar um heilbrigðismál.