Sprengisandur 26.03.2023 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - En podkast av Bylgjan

Kristján Kristjánsson stýrir skeleggri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti:    Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir iðnaðar, háskóla og nýsköpunarráðherra um háskólamál.    Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landsnets um orkudreifingu.    Kristján Þórður Snæbjarnarson forseti ASÍ, Friðrik Jónsson fomaður BHM og Anna Hrefna Ingimundardóttir aðstoðarframkvæmdastjóri SA um efnahagsmál.        Vilhjálmur Árnason alþingismaður og Björn Leví Gunnarsson alþingismaður um rafbyssumálið.