Sprengisandur 25.09.2022 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - En podkast av Bylgjan
Kategorier:
Kristján Krstjánsson stýrir skeleggri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Vilhjálmur Árnason, Helga Vala Helgadóttir og Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir alþingismenn um handtökur, lögreglumál og hryðkuverk. Albert Jónsson sérfræðingur í öryggismálum/fyrrverandi sendiherra og Jón Ólafsson sérfræðingar í málefnum Rússlands, prófessor við HÍ um Úkraínu og breytingar í stríðinu. Þorsteinn Víglundsson forstjóri Hornsteins um húsnæðis- og byggingamarkaðinn. Halla Gunnarsdóttir fráfarandi framkvæmdastjóri ASÍ um Alþýðusambandið, deilur og starfslok.