Sprengisandur 24.07.2022 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - En podkast av Bylgjan

Kristján Kristjánsson stýrir skeleggri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur um hitabylgjur og loftslagsmál. Ágúst Arnórsson hagfræðingur um ábatann af aðgerðum í loftslagsmálum. Svanur Guðmundsson sjávarútvegsfræðingur og Þórólfur Matthíasson prófessor um sjávarútvegsmál. Benedikta Sörensen Valtýsdóttir skólastjóri hjá Ofbeldisforvarnarskólanum og Guðfinnur Sigurvinsson ráðgjafi dómsmálaráðherra um kynbundið ofbeldi.