Sprengisandur 23.10.2022 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - En podkast av Bylgjan

Kristján Kristjansson stýrir skeleggri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Haraldur Benediktsson alþingismaður um vegamál. Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar um jafnaðarmennskuna í stjórnmálum. Sigrúrn Garcia Thorarensen formaður fagráðs um eineltismál, Skúli Bragi Geirdal verkefnisstjóri, fjölmiðlanefnd og Magnús Þór Jónsson formaður Kennarasambands Íslands um eineltismál meðal unglinga. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við Háskólann á Akureyri um Úkraínu og skyld efni.