Sprengisandur 23.06.2024 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - En podkast av Bylgjan

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Sigurður Stefánsson framkvæmdastjóri Aflvaka þróunarfélags um húsnæðismarkaðinn. Ágúst Hjörtur Ingþórsson forstöðumaður Rannís um rannsóknir, þróun og Evrópusamvinnu. Þórunn Sveinbjarnardóttir, Vilhjálmur Árnason og Bergþór Ólason um stjórnmál. Halla Signý Kristjánsdótir alþingismaður og Jón Kaldal talsmaður Íslenska náttúrverndarsjóðsins um lagareldi í sjó.