Sprengisandur 21.07.2024 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - En podkast av Bylgjan
Kategorier:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri Vegagerðarinnar um samgöngumál. Sigurður Stefánsson framkvæmdastjóri Aflvaka og Ágúst Bjarni Garðarsson, alþingismaður um húsnæðismál. Lárus Blöndal forseti ÍSÍ um veðmálastarfsemi. Erlingur Erlingsson hernaðarsagnfræðingur um Bandaríkin.