Sprengisandur 19.03.2023 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - En podkast av Bylgjan
Kategorier:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Lilja Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra og Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttiralþingismaður um efnahagsmál. Hörður Arnarson forstjóri Landsvirkjunar um orkumál. Birgir Ármannsson forseti Alþingis og Lindarhvolsmálið. Hilmar Þór Hilmarsson prófessor við HA um alþjóðamál.