Sprengisandur - 18.02.2024
Bylgjan - En podkast av Bylgjan
Kategorier:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Jón Ólafsson prófessor um Rússland. Óli Björn Kárason þingmaður Sjálfstæðisflokks um fjölmiðla. Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingar um innflytjendamál. Karl Friðriksson framkvæmdastjóri Framtíðarseturs og Róbert Bjarnason fyrirlesari um ráðstefnu um framtíð lýðræðis.