Sprengisandur 15.09.2024 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - En podkast av Bylgjan

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Viðar Halldórsson prófessor í félagsfræði við HÍ um samfélagsmál. Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar og Bjarni Benediktsson forsætisráðherra um stjórnmál. Snæbjörn Guðmundsson formaður Náttúrugriða og Eggert Valur Guðmundsson Oddviti Rangárþings Ytra um orkumál. Halla Gunnarsdóttir varaformaður VR um samfélags- og efnahagsmál.