Sprengisandur 10.11.2024 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - En podkast av Bylgjan

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Sigþór Sigurðsson framkvæmdastjóri um innviðamál. Bryndís  Ísfold stjórnmálafræðingur og Þorsteinn Þorgeirsson hagfræðingur um bandarísk stjórnmál. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Björn Leví Gunnarsson alþingismenn og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR um stjórnmál. Valur Gunnarsson rithöfundur um alþjóðamál.