Sprengisandur 10.03.2024 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - En podkast av Bylgjan
Kategorier:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir og Stefán Vagn Stefánsson alþingismenn um kjara- og efnahagsmál. Gunnar Svavarsson framkvæmdastjóri um nýjan Landspítala. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra um innflytjendamál. Sigríður Margrét Oddsdóttir framkvæmdastjóri SA og Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins (SGS) um kjaramál.