Sprengisandur 09.02.2025 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - En podkast av Bylgjan

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Einar Þorsteinsson borgarstjóri í Reykjavík um borgarmál. Guðrún Hafsteinsdóttir alþingismaður um stjórnmál. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir fyrrverandi utanríkisráðherra og Pawel Bartoszek alþingismaður um alþjóðamál. Einar Stefánsson prófessor Emeritus og Jón Atli Benediktsson rektor HÍ um vísindi og fræði.