Sprengisandur 07.01.2024 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - En podkast av Bylgjan
Kategorier:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Ólafur Þ. Harðarson prófessor emeritus við HÍ um forsetaembættið. Hildur Sverrisdóttir formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins og Orri Páll Jóhannsson formaður þingflokks VG um stjórnmál. Sigurður Hannesson framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins og Þorgerður María Þorbjarnardóttir formaður Landverndar um orkumál. Halla Helgadóttir íbúi í Vesturbæ um skipulagsmál í tengslum við hugsanlega víggirðingu við sendiráð Bandaríkjanna.