Sprengisandur 05.06.2022 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - En podkast av Bylgjan

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Ari Trausti Guðmundsson fyrirverandi alþingismaður um Norðurslóðamál. Jóhannes Þór Skúlason framkvæmdastjóri SAF um ferðaþjónustu. Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra um sjávarútveg. Sigmar Vilhjálmssson stjórnarmaður í Atvinnufjelaginu og Flosi Eiríksson framkvæmdastjóri Starfsgreinasambandsins um verkalýðsmál.