Sprengisandur 03.07.2022 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - En podkast av Bylgjan
Kategorier:
Heimir Karlsson fær til sín góða gesti og tekur púlsinn á þjóðmálunum. Í þessum þætti: Anna Hrefna Ingimundardóttir aðstoðarframkvæmdastjóri SA og hagfræðingur Elísa Arna Hilmarsdóttir hagfræðingur Viðskiptaráðs. Rússneska innrásin í Úkraínu hefur aukið tjónið af COVID-19 heimsfaraldrinum og aukið samdráttinn í hagkerfi heimsins, sem er að ganga inn í það sem gæti orðið langvinnt tímabil veiks vaxtar og aukinnar verðbólgu, samkvæmt nýjustu skýrslu Alþjóðabankans um efnahagshorfur. . Þetta eykur hættuna á stöðnun, með hugsanlega skaðlegum afleiðingum fyrir meðal- og lágtekjuhagkerfi. Helga Vala Helgadóttir og Sigmundur Davíð Gunnlaugsson alþingismenn ræða um kynvitund og þá ýmsu fleti sem hún snertir í nútímasamfélagi. Jakob Frímann Magnússon um framtíðarnefnd Alþingis.