Sprengisandur 01.12.02024 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - En podkast av Bylgjan

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Inga Sæland, formaður Flokks fólksins og Sanna Magdalena Mörtudóttir um úrslit kosninga. Þorgerður Katrín formaður Viðreisnar og Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingar um úrslit kosninga. Sigurður Ingi Jóhannsson formaður Framsóknarflokksins, Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksog Bergþór Ólafsson Miðflokki um úrslit kosninga. Hafsteinn Einarsson stjórnmálafræðingur og Eva H. Önnudóttir stjórmálafræðingur um úrslit kosninga.