#6 80's grínmyndir með Sigga

Bíóblaður - En podkast av Hafsteinn Sæmundsson

Kategorier:

Siggi valdi Police Academy, The Burbs og Trading Places. Hafsteinn valdi Airplane!, Fletch og Uncle Buck. Þeir fara vel yfir þessar myndir og ræða einnig af hverju 80's grínmyndir eru skemmtilegar, hvort Dan Aykroyd sé fyndinn leikari og hversu strangur Hafsteinn er þegar hann býður fólki heim í videokvöld.