#262 Mission Impossible: 5-7 með Óla og Mána

Bíóblaður - En podkast av Hafsteinn Sæmundsson

Kategorier:

Kvikmyndasérfræðingarnir Óli Bjarki og Máni Freyr kíktu til Hafsteins til að ræða Mission Impossible kvikmyndaseríuna.   Í þessum seinni hluta ræða strákarnir Mission Impossible: Rogue Nation, Mission Impossible: Fallout og Mission Impossible: Dead Reckoning.   Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.