#223 Uppistand með Þórhalli Þórhalls

Bíóblaður - En podkast av Hafsteinn Sæmundsson

Kategorier:

Þórhallur Þórhallsson er uppistandari, leikari og grínisti. Þórhallur fagnar fertugsafmæli sínu næstkomandi mars og í tilefni þess verður hann meðal annars með sérstaka uppistandssýningu 9. mars í Sykursalnum.   Þórhallur kíkti til Hafsteins og ræddi uppistand, hvernig kvíðinn getur hjálpað manni uppi á sviðinu, föðurhlutverkið, Monty Python, spoof myndir, Bill Burr og margt, margt fleira.   Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.