#22 Nördaspjall með Óla Jóels
Bíóblaður - En podkast av Hafsteinn Sæmundsson

Kategorier:
Tölvuleikjaspilarinn og framkvæmdastjórinn, Ólafur Þór Jóelsson, kom til Hafsteins og þeir töluðu um bíómyndir og tölvuleiki. Strákarnir ræða ýmislegt saman en meðal annars ræða þeir hvernig COVID-19 hefur haft áhrif á kvikmyndahús á Íslandi, hversu spenntir menn eru fyrir Playstation 5, hversu pirrandi kraftlausar ofurhetjur eru, hversu hægur tölvuleikurinn Red Dead Redemption 2 er og hversu oft Óli fór á Grown Ups 2 í bíó.