#190 Kurt Russell Part I með Bjarna Thor
Bíóblaður - En podkast av Hafsteinn Sæmundsson

Kategorier:
Kvikmyndaáhugamaðurinn Bjarni Thor kíkti til Hafsteins til að ræða hinn stórkostlega leikara, Kurt Russell. Í þessum fyrri hluta ræða strákarnir meðal annars hvort að Tango & Cash sé B-mynd, hversu mikill töffari Russell getur verið, Escape from New York og Snake Plissken, hvort kalla eigi Kurt kvikmyndastjörnu eða karakterleikara og margt, margt fleira. Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.