#144 Shane Black 2 með Óla og Tomma

Bíóblaður - En podkast av Hafsteinn Sæmundsson

Kategorier:

Kvikmyndasérfræðingarnir Óli Bjarki Austfjörð og Tómas Valgeirsson kíktu til Hafsteins til að ræða handritshöfundinn, Shane Black.   Í þessum seinni hluta ræða strákarnir bíómyndir sem Black skrifaði og leikstýrði en það eru myndirnar Kiss Kiss Bang Bang, Iron Man 3, The Nice Guys og The Predator.   Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.